RRSKIL

  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
Member Area
Greinar
Umhverfiseiturefni í rr-úrgangi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Edda Langworth   

 Umhverfiseiturefni í rr-úrgangi

Tölvur og allar aðrar tegundir raf- og rafeindatækja innihalda hluta sem að öllu jöfnu valda okkur ekki neinni hættu.  En ef þessir hlutir eru ekki meðhöndlaðir rétt þegar þeim  er fargað, þá geta þau valdið losun margra og mismunandi umhverfiseiturefna. Skoðið myndirnar á vefslóðunum hér að neðan.

Eiturefni crt-skj.pdf

Eiturefni__tlvum.pdf

 
Allan raf- og rafeindatækjaúrgang á að flokka og farga löglega! Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Sigurði Jónssyni, framkvæmdastjóra RR-SKILa í Morgunblaðið.   
Alþingi Íslendinga samþykkti á sl. vori lög nr. 73/2008 um breytingu á lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs. Þarna er sérstaklega tekið á og innleidd tilskipun ESB , sk. WEEE tilskipun, varðandi flokkun og förgun raf- og rafeindatækjaúrgangs . Lögin leggja þá ábyrgð á herðar þeim sem flytja inn eða framleiða umrædd tæki í atvinnuskyni að fjármagna og framkvæma förgun tækjanna eftir viðurkenndum leiðum, en sveitarfélög og e.t.v. fleiri aðilar taka við þessum úrgangi án kostnaðar fyrir neytendur en geta krafið fyrirtæki um gjald. Nú er það svo að umrædd fyrirtæki eru stofnuð og starfrækt til að flytja inn og/eða framleiða og selja raf- og rafeindatæki.
Nánar...